Veitingastaðir

Veitingastaðir sem hafa staðfest að það megi koma með eigið ílát fyrir mat sem er pantaður út. **Ég er búin að senda á þónokkra veitingastaði og bíð enn eftir svari, þið megið endilega senda mér ef þið vitið um veitingastað sem býður upp á það að koma með eigið ílát og ég hef samband við staðinn. […]

Read More Veitingastaðir

Húð og hreinlæti

Verslanir sem bjóða upp á umbúðalausar vörur/áfyllingar. Tannkremstöflur Suðurland: Vistvera Heilsuhúsið Austurland: Morsk  Norðurland: Vesturland:   Sápur og fleira   Sóley Organics Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði.  ,,Við hvetjum ykkur til þess að endurnýta umbúðirnar okkar og bjóðum upp á áfyllingar í verslun okkar, það er betra fyrir umhverfið og veskið.”    

Read More Húð og hreinlæti

Matvörur

Verslanir sem bjóða upp á að fá matvörur í eigið ílát.   Þurrvörur Heilsuhúsið – Kringlunni Vörur sem fást í umbúðalausri þurrvöru frá Sólgæti: Þurrkaðar apríkósur, fíkjur, frost þurrkuð jarðaber, kanilhúðaðar möndlur, medjoul döðlur, mjúkir kókosbitar, súkkulaði húðaðar möndlur, sykrað engifer, þurrkað mangó, þurrkuð epli, sætt trönuber, basmati hýðishrísgrjón, brasilíuhnetur, chiafræ, dahl linsur, goji ber, haframjöl […]

Read More Matvörur

Ísbúðir

Ísbúðir sem hafa staðfest að það megi koma með eigið ílát. **Ég er búin að senda á þónokkrar ísbúðir og bíð enn eftir svari, þið megið endilega senda mér ef þið vitið um ísbúð sem býður upp á það að koma með eigið ílát og ég hef samband við ísbúðina. ** Ýtir á “menu” > […]

Read More Ísbúðir